Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 21. febrúar
Guðsþjónusta kl. 11. á fyrsta sunnudegi í föstu. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í [...]
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast á ný
Foreldramorgnar hefjast á ný miðvikudaginn 17. febrúar í Félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga í Norðlingaholti kl. 9:30 – 11:30. Kaffi og spjall í boði í góðum félagsskap.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. febrúar kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. febrúar kl.11.00. Brúðuleikhús, söngur og og leikir. Umsjón hafa sr. Þór, Ingunn og Birkir. Grímuskylda fyrir fullorðna.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.