Páskabingó Kvenfélags Árbæjarsóknar
Páskabingó Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldið þriðjudaginn 8. april kl. 19:30 í Árseli. Einungis tekið við peningum. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála í hverfinu. Allir hjartanlega velkomnir.
Fermingarmessur sunnudaginn 6. apríl kl.11.00 og 13.00
Fermingarmessa kl.11.00 og 13.00 sr. Þór Hauksson og sr. Dagur Fannar Magnússon. Organisti Krizstina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí.
Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.11.00 30. mars
Verið velkomin til almennrar Guðsþjónustu safnaðarins í Árbæjarkirkju sunnudaginn 30. mars kl.11.00 Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og Sr. Dagur Fannar Magnússon prédikar. Minnum á stuttan fund með foreldrum fermingarbarna strax eftir guðsþjónustuna. Hlökkum [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.