Æskulýðsguðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju sunnudaginn 7. mars kl. 11
Fjölskylduguðsþjónusta að tilefni æskulýðsdags Þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn vorsins eru boðin sérstaklega velkomin. Baldur Björn Arnarsson syngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur djákna. Birkir Bjarnason leikur á flygilinn. Sunnudagaskólinn er á sama tíma [...]
Kyrrðarstund k.12.00 og Opið hús
Eftir langt, langt hlé byrjar Opna húsið aftur miðvikudaginn 3. mars. Við byrjum á rólegu nótunum. Við tökum að sjálfsögðu tillit til sóttvarna og tryggjum 1 😀metra regluna. Kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 12 og [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 28. febrúar kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11. á öðrum sunnudegi í föstu. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.