Guðsþjónusta sunnudaginn 30. maí kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari.
Guðsþjónusta og ferming á Hvítasunnudaginn 23. maí
Guðsþjónusta og ferming kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar
Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 18. maí 2021 kl. 17:20 í Árbæjarkirkju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Sóknarnefnd.
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.