Sumaropnunartímar í Árbæjarkirkju virka daga kl.10-14
Kæru vinir, í sumar breytum við opnunartímanum í Árbæjarkirkju, það verður opið virka daga milli 10-14
Guðsþjónusta á Hvítasunnudag í Árbæjarkirkju
Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu á Hvítasunnudag 8.júní í Árbæjarkirkju kl.11.00. Sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðar söng undir stjórn Krisztina K. Szklenár.
Heilunarguðsþjónusta kl.11.00 1. júní
Sunnudaginn 1.Júní kl.11.00 verður heilunarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju, við hvetjum þig til þess að koma og meðtaka einstaklings heilun frá græðurum. Sr. Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztina K. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.