Miðvikudagur 26. febrúar

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og hádegisverður á eftir fyrir þá sem vilja kr.700.

Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13 til 16.  Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30. Brynja Baldursdóttir heldur áfram umfjöllun sinni um Íslendingasögurnar og tekur nú fyrir þætti úr Brennu-Njáls sögu. Kaffi á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagur 4. mars

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og hádegisverður á eftir fyrir þá sem vilja kr.700.

Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13 til 16.  Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30. Frekari dagskrá auglýst síðar. Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar.

 

Miðvikudagur 11. mars

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og hádegisverður á eftir fyrir þá sem vilja kr.700.

Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13 til 16.  Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30. Andi snær Magnason rithöfundur kemur í heimsókn og sýnir okkur myndir frá Vatnajökli frá árinu 1956. Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar. 

 

Miðvikudagur 18. mars

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12 og hádegisverður á eftir fyrir þá sem vilja kr.700.  Heimsókn í Grensáskirkju -fyrirkomulag heimsóknar kynnt betur síðar.

 

Miðvikudagur 25. mars

Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12.  Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13 til 16.  Stólaleikfimi með Öldu Maríu íþróttafræðingi kl.13.30. Sr. Petrína Mjöll segir okkur í máli og myndum frá ferðalagi sínu til Kenía sem hún fór fyrr á þessu ári. Kaffi og með því á eftir í boði kirkjunnar.

 

 

Aðrir miðvikudagar í Opna húsinu á vorönn 2020 sem vert er að hafa í huga

  • 1. apríl: Páskabingó
  • 8. apríl: Páskafrí
  • 20. maí: Undirbúningur fyrir handverkssýningu sem er á Uppstigningardag
  • 27. maí: Vorferð Opna hússins

 

Athugið að auglýst dagskrá getur tekið breytingum