Fréttir

Kynnisferð í TTT-starfinu

By |2016-11-24T23:42:09+00:0012. maí 2013 | 13:35|

Vikuna 13.-17. maí er kynnisferð á dagskrá TTT-starfsins. Farið verður í Emmess ís miðvikudaginn 15. maí kl. 15.  Gengið inn fyrir aftan húsið. Þetta verður örugglega gómsæt kynnisferð. […]

Fylkismessa kl.11.00 sunnudaginn 12. maí

By |2016-11-24T23:42:14+00:009. maí 2013 | 13:16|

Fylkismessa  kl.11.00. Fjölskyldustemming þar sem iðkendur íþróttafélagins Fylkis taka virkan þátt.  Fimleikadeild Fylkirs sýnir atriði og leikmenn meistaraflokks karla og kvenna heilsa upp á gesti. Grillaðar pylsur og meðlæti á eftir.  Umsjón hafa Díana, Fritz og [...]

Uppstigningadagur 9. maí kl.14.00. Hátíðarguðsþjónusta og hátíðarkaffi.

By |2016-11-24T23:42:19+00:008. maí 2013 | 08:50|

Uppstigningadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari.  sr. Sigrún Óskarsdóttir prédikar.  Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Kristíne Kalló  Sklenár.   Einar Clausen einsöngur. Greta Salóme  Stefánsdóttir fiðluleikur.  Soroptimistaklúbbur Árbæjar býður til kaffihlaðborðs eftir [...]

Leynigestur í TTT- starfið

By |2016-11-24T23:42:24+00:006. maí 2013 | 18:21|

Þessa vikuna er leynigestur á dagskrá TTT-starfsins. Von er á kúl gesti í TTT-starfið í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 7. maí. Allir munu hafa gaman af. TTT-starfið er fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára [...]

Guðsþjónusta og ferming og sunnudagskóli kl.11.00 sunnudaginn 5. maí

By |2013-05-02T11:44:04+00:002. maí 2013 | 10:30|

Femingarmessa og sunnudagaskóli sunnudaginn 5. maí Fermingarmessa kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar. Organisti Kristina K. Sklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnðarheimili kirkjunnar. Ingunn og Valli hafa umsjón með sunnudagakólanum. Kaffi [...]

Náttfatapartý TTT- starfsins

By |2016-11-24T23:42:27+00:0030. apríl 2013 | 15:18|

Náttfatapartý föstudaginn 3. maí Nú er loks komið af náttfatapartýinu, sem allir TTT krakkar hafa beðið eftir. Við hittumst kl. 17 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju  og verðum til kl. 22:00. Unnið verður í smiðjum. Það sem [...]

Helgistund og Sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 28. apríl

By |2016-11-24T23:42:35+00:0024. apríl 2013 | 13:25|

Helgistund kl.11.00. sr. Sigrun Óskarsdóttir þjónar og flytur hugleiðingu.  Kristina K. Sklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir söng.  Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Díönu og Fritz.  Hressing á eftir.

Sumardagurinn fyrsti

By |2016-11-24T23:42:40+00:0023. apríl 2013 | 16:40|

Fjölskylduhelgistund í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 12:30 Sumarkomunni fagnað með söng og brúðleik. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir,  Kristina K. Szklenár organisti, Ingunn Björk æskulýðsfulltrúi og skátarnir hafa umsjón með stundinni. Æskulýðsfélagið saKÚL verður með [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 21. apríl kl.11.00

By |2016-11-24T23:42:42+00:0018. apríl 2013 | 09:06|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kristina K. Szklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir almennan söng.  Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Ingunnar og Valla gítarleikara.  Léttar veitingar.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Vorferð opna hússins

By |2016-11-24T23:42:47+00:0015. apríl 2013 | 10:56|

Vorferð opna hússins er miðvikudaginn 17. apríl Opið hús félagsstarfs aldraðra í Árbæjarkirkju fer í sína árlegu vorferð miðvikudaginn 17. apríl. Ferðinni er heitið upp á Akranes. Byggðarsafnið skoðað og kaffiveitingar á Görðum. Lagt [...]

Go to Top