Guðþjónusta og sunnudagaskóli – sunnudaginn 27. október
Áður auglýst léttmessa með Bubba Morthens frestast til 3. nóvember Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. sr. Þór Hauksson predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili [...]