Fréttir

Guðþjónusta og sunnudagaskóli – sunnudaginn 27. október

By |2016-11-24T23:39:53+00:0025. október 2013 | 12:59|

Áður auglýst léttmessa með Bubba Morthens frestast til 3. nóvember Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. sr. Þór Hauksson predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili [...]

Guðþjónusta og sunnudagaskóli- sunnudaginn 20. október

By |2016-11-24T23:39:57+00:0017. október 2013 | 11:30|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Kristín Pálsdóttir þjónar og prédikar.  Margrét Sigurðardóttir píanóleikari.  Kirkjukórinn sér um almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma í umsjón Díönu, Fritz og Valla. Söngur, brúðuleikhús, biblíusögur og leyniteikning. Kirkjukaffi á [...]

Fjölskylduguðþjónusta sunnudaginn 13. október

By |2016-11-24T23:40:00+00:0011. október 2013 | 12:17|

Barnakór Árbæjarskóla syngur í fjölskylduguðþjónustunni sunnudaginn 13. október Sunnudaginn 13. október kl.11 Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Önnu Maríu kórstjóra. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk æskulýðsfulltrúa. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. [...]

Náttfatapartý TTT-starfsins

By |2016-11-24T23:40:05+00:0011. október 2013 | 11:35|

Föstudaginn 11. október kl. 17:30 Nú er loks komið að náttfatapartýinu sem krakkarnir í TTT- starfinu hafa beðið eftir. Mæting í safnaðarheimilinu kl. 17:30. Náttfatapartýið stendur til kl. 22. Það sem krakkarnir þurfa að taka [...]

Fyrsti fundur Kvenfélags Árbæjarsòknar à þessum vetri.

By |2016-11-24T23:40:10+00:006. október 2013 | 19:36|

Fyrsti fundur vetrarins hjá Kvenfélagi Árbæjarsóknar verður haldin 7.okt. Kl. 19 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Meðal efnis er Anna Sigríður Helgadóttir syngur nokkur lög og sr. Sigrún Óskardsdóttir verður með kynningu á sælkerabúðinni Fjallkonunni Léttur málverður [...]

Fjölskylduguðþjónusta – sunnudaginn 6. október

By |2016-11-24T23:40:15+00:003. október 2013 | 11:37|

Áður auglýst tónlistarguðþjónusta fellur niður Fjölskylduguðþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir ásamt Ingunni Björk æskulýðsfulltrúa. Tónlist er höndum Valbjörns Snæs Lilliendahl. Áður auglýst tónlistarguðþjónusta með Þorvaldi Halldórssyni fellur niður vegna veikinda. [...]

Leynigestur í STN eldri

By |2016-11-24T23:40:20+00:0030. september 2013 | 15:32|

Á þriðjudögum er í Árbæjarkirkju er sérstakt starf fyrir annars vegar 6 ára börn (STN yngri) og hins vegar 7-9 ára börn (STN eldri). Þriðjudaginn 1. október kl. 15 er von á leynigesti í STN [...]

Guðþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. – sunnudaginn 29. september

By |2016-11-24T23:40:30+00:0026. september 2013 | 12:10|

Prestur sr. Kristín Pálsdóttir, kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista. Skólahljómsveit Breiðholts og Árbæjar leikur í guðþjónustunni. Sameiginlegt upphaf með sunnudagaskólanum. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili. Umsjón Díana og Fritz. Hestar verða á staðnum. [...]

Tónleikar með kór Árbæjarkirkju og Ellen Kristjánsdóttur á fimmtdag og föstudag

By |2016-11-24T23:40:32+00:0026. september 2013 | 11:10|

Menningardagar Árbæjar eru vikuna 22.- 29. september. Framundan eru tveir áhugaverðir tónleikar í Árbæjarkirkju. Fimmtudagur 26. september Árbæjarkirkja kl.20:00                     Kór Árbæjarkirkju með tónleika ásamt kór Grafarvogskirkju. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Aðgangseyrir kr. 1000, kaffi og meðlæti innifalið! [...]

Go to Top