Fréttir

Helgihald um jól og áramót

By |2016-11-24T23:38:26+00:0018. desember 2013 | 12:20|

Sunnudagurinn 22. desember.  Helgistund í aðdraganda jóla.  Kirkjukórinn syngur þekkt jólalög.  Róleg og kósy stemming í kirkjunni. Sr. Kristín Pálsdóttir Aðfangadagskvöld - 24. desember Aftansöngur kl.18.00 sr. Þór Hauksson, þjónar og prédikar.  Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir [...]

Jólaleikritið Sigga og Skessan í jólaskapi

By |2016-11-24T23:38:33+00:0012. desember 2013 | 13:08|

Sunnudaginn 15. desember kl. 11 Jólaleikritið ,,Sigga og Skessan í jólaskapi“. Leikritið byggir á sögum Herdísar Egilsdóttur um vinkonurnar Siggu og Skessuna sem lenda í sannkölluðum jólaævintýrum. Aðgangur er ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir.  Tendrað á hirðakertinu. [...]

Oddfellow kemur færandi hendi

By |2016-11-24T23:38:42+00:006. desember 2013 | 12:46|

Félagar frá Oddfellowstúku nr.3 Hallveigar komu færandi hendi til handa Líknarsjóði Kvenfélags Árbæjarsafnaðar föstudagsmorguninn 6. desember.  Kunnum við stúkufélögum bestu þakkir fyrir.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fréttatilkynning frá Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:38:46+00:003. desember 2013 | 14:55|

Vegna þess atburðar í Hraunbænum sem átti  sér stað aðfaranótt mánudagsins 2. desember sl. vilja prestar Árbæjarkirkju bjóða íbúum sóknarinnar til samveru í safnaðarheimili kirkjunnar miðvikudaginn 4. desember kl.17.00 til 18.00.  Sálfræðingar  frá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar [...]

Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar 2. desember 2013

By |2016-11-24T23:39:03+00:0020. nóvember 2013 | 14:19|

45 ára afmæli Kvenfélagsins Jólafundur Kvenfélag Árbæjarsóknar verður haldinn 2 desember í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og hefst kl. 19 mæting 18.45 Dagskrá: Jólahugvekja sr. Guðmundur Þorsteinsson fyrrverandi sóknarprestur og dómprófastur Reykjavíkur prófastdæma Ávarp Formanns Kvenfélags Árbæjarsafnaðar. [...]

Go to Top