Tónlistarnámskeiðið Krílasálmar á foreldarmorgnum í Árbæjarkirkju.
11. nóvember kl. 10:00-12:00 Guðný Einarsdóttir tónlistarmaður kynnir tónlistarnámskeiðið Krílasálma í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Krílasálmar eru tónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta ári og foreldra þeirra. Þar sem sungið, ruggað, leikið og dansað er með börnunum. Foreldramorgnar eru Þriðjudaga kl. 10:00 [...]