Fréttir

Helgistund sunnudaginn 15. júní kl.11.00

By |2016-11-24T23:34:45+00:0013. júní 2014 | 10:03|

Helgistund kl.11.00  sr. Þór Hauksson þjónar og flytur hugleiðingu dagsins.  Kristina K. Scklenár organisti.  Félagar úr kirkjukórnum leiða létta sumarsálma.  Helgistundin er byggð upp með léttari hætti en venjuleg guðsþjónusta.  Hugsunin er sú að kirkjugestir [...]

Hvítasunnudagur 8. júní kl.11.00 Guðsþjónusta.

By |2016-11-24T23:34:47+00:004. júní 2014 | 11:08|

Guðsþjónusta kl.11.00. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari og prédikar.  Kirkjuþjónar lesa ritingarlestra dagsins.  Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson.  Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.  Kirkjukaffi á eftir.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Sjómannadagurinn 1. júní

By |2016-11-24T23:34:52+00:0028. maí 2014 | 09:40|

Guðsþjónusta kl.11.00. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.  Messuþjónar sunnudagsins flytja ritningalestra dagsins.  Kristina K. Szklenár organisti.  Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.  Kaffi og meðlæti á eftir.

Uppstigningadagur 29. maí – Dagur aldraðra

By |2016-11-24T23:34:57+00:0026. maí 2014 | 13:13|

Hátíðarguðsþjónusta er kl. 14.00. Eldri borgarar taka virkan þátt og verða með sýningu á handverki. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Prestar safnaðarins þjóna og prédika. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Eftir guðsþjónustu er kirkjugestum [...]

Guðsþjónusta – Sunnudaginn 25. maí

By |2016-11-24T23:35:02+00:0022. maí 2014 | 11:23|

Guðsþjónusta kl. 11:00 Sr. Kristín Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar lesa ritningarlestra. Kirkjukór Árbæjarkirkju undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffisopi að lokinni guðsþjónustu.

Óvissuferð TTT-starfsins

By |2016-11-24T23:35:07+00:0015. maí 2014 | 13:58|

Föstudaginn 16. maí Nú er loks komið af óvissuferð TTT-starfsins. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju 16:00 og komið aftur um kl. 22:00. Það sem þarf að taka með er: Fullt af góðu skapi og jákvæðni [...]

Sveitaferð – Heimsókn á bóndabæ

By |2016-11-24T23:35:10+00:0012. maí 2014 | 09:34|

Sunnudaginn 18. maí kl. 10:30 Sunnudaginn 18. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara saman í sveitaferð. Ferðinni er heitið að Vorsabæ 2, á Skeiðum. Vorsabær 2 er alvöru bóndabær. Þar er stundaður blandaður búrekstur. [...]

Fjölskylduguðsþjónusta – Sunnudaginn 11. maí

By |2016-11-24T23:35:14+00:009. maí 2014 | 10:29|

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. maí kl. 11:00 Brúðuleikhús, söngur, biblíusögur og mikil gleði. Rebbi refur kemur í heimsókn. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Undirleikur Kjartan Jósefsson. Hlökkum til að sjá ykkur sem [...]

Skyndihjálp barna í foreldramorgnum

By |2016-11-24T23:35:19+00:005. maí 2014 | 11:12|

6. maí í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 10:00-12:00 Skyndihjálp barna.  Rósa Halldórsdóttir frá Rauða krossinum kennir skyndihjálp barna. Farið verður sérstaklega yfir endurlífgun, hjartahnoð og blástursaðferð, losun aðskotahluta úr hálsi og hitakrampa barna. Foreldramorgnar eru alla [...]

Go to Top