Fjölskylduguðsþjónusta – sunnudaginn 12. október
Sunnudaginn 12. október kl. 11:00 Sunnudagaskólasöngvar, biblíusögur, brúður og mikil gleði. Umsjón Fritz Már Jörgensson, guðfræðingur. Undirleikur Kjartan Jósefsson Ognibene. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Kaffi, safi og ávextir að lokinni guðsþjónustu.