Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta – sunnudaginn 12. október

By |2016-11-24T23:33:38+00:007. október 2014 | 21:42|

Sunnudaginn 12. október kl. 11:00 Sunnudagaskólasöngvar, biblíusögur, brúður og mikil gleði. Umsjón Fritz Már Jörgensson, guðfræðingur. Undirleikur Kjartan Jósefsson Ognibene. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Kaffi, safi og ávextir að lokinni guðsþjónustu.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli – sunnudaginn 28. september kl.11.00

By |2016-11-24T23:33:49+00:0025. september 2014 | 11:16|

Barn borið til skírnar í guðsþjónustu sunnudagins  Guðsþjónusta kl.11.00.  sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari.  Barn borið til skírnar.  Organisti Krisztina K. Szklenár.  Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar [...]

Septembernámskeið fermingarbarna 2015

By |2016-11-24T23:34:15+00:004. september 2014 | 18:07|

Septembernámskeið fermingarfræðslunar verður laugardagana 6. og 13. september kl. 9:00-15:00 Með því ljúka fermingarbörnin helming fræðslunnar og standa jafnfætis þeim fermingarbörnum sem sóttu fræðslu í ágúst. Að námskeiðinu loknu, sækja fermingarbörnin einu sinni í mánuði í [...]

Foreldramorgnar að hefjast að loknu sumarfríi

By |2016-11-24T23:34:20+00:0031. ágúst 2014 | 15:14|

Foreldramorgnar hefjast þriðjudaginn 2. september í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og miðvikudaginn 3. september í Norðlingaholti. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu (Bæði [...]

11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

By |2016-11-24T23:34:24+00:0028. ágúst 2014 | 16:34|

Guðsþjónusta kl.11.00. Guðsþjónusta kl.11.00 - Sunnudaginn 31. ágúst Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina K. Szklenár organisti og kórstjóri leiðir kirkjukórinn og safnaðarfólk í söng og gleði. Messuþjónarnir Sigrún Jónsdóttir [...]

Go to Top