Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 16. nóvember kl. 11:00
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11:00. sr. Kristín Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Bryndísar [...]