Æskulýðsfélagið saKÚL á leið á Febrúarmót ÆSKR í Vatnaskógi
Æskulýðsfélagið saKÚL er að fara á Febrúarmót ÆSKR í Vatnaskógi helgina 13. -15. febrúar. Mótið er ætlað æskulýðsfélögum (ungmennum í 8-10 bekk). Mótið er skipulagt af Æskulýðssambandi Reykjavíkur-prófastsdæmanna en er opið öllum kirkjum og æskulýðsfélögum. [...]