Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. mars

By |2016-11-24T23:29:59+00:005. mars 2015 | 12:36|

Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Margt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna. Rebbi refur, Mýsla og fleiri góðir vinir barnanna líta við.  Biblíusögur og söngur og mikil gleði.  Prestur sr. Þór Haukson ásamt Ingunn Björk [...]

KRÍLASÁLMAR í ÁRBÆJARKIRKJU

By |2016-11-24T23:30:12+00:0020. febrúar 2015 | 12:56|

Tónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta ári  hefst mánudaginn 23. febrúar kl. 11:00 Krílasálmar er sex vikna tónlistarnámskeið, í umsjón Guðnýar Einarsdóttur organista og tónmenntakennara, sem verður í Árbæjarkirkju á mánudögum kl. 11:00 (athugið breyttur tími). [...]

Bingó

By |2016-11-24T23:30:19+00:0019. febrúar 2015 | 13:16|

Föstudaginn 20. febrúar kl. 19:30 Bingó verður í safnaðarheimili Árbæjarkirkju föstudagskvöldið 20. febrúar  kl. 19:30. Margir góðir vinningar! Hlökkum til að sjá ykkur. […]

Guðsþjónusta, fundur með foreldrum fermingarbarna og Gideon félagar gefa fermingarbörnum Nýja-testamentið að gjöf. Sunnudaginn 22. febrúar kl.11.00

By |2016-11-24T23:30:24+00:0019. febrúar 2015 | 11:40|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson og sr. Kristín Pálsdóttir þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti Krizstina K. Szklenár. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Gideon félagar gefa fermingarbörnum Nýja testamentið að gjöf. Sunnudagaskólinn á [...]

Mömmuleikfimi í foreldramorgnum

By |2016-11-24T23:30:33+00:008. febrúar 2015 | 11:05|

Þriðjudaginn 10. febrúar kl. 10:30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju Þann 10. febrúar  verður boðið upp á mömmuleikfimi á vegum Árbæjarþreks. Kynnt verður námskeið fyrir nýbakaðar mæður og krílin þeirra sem hefst í Árbæjarþreki. Foreldramorgnar eru á þriðjudögum [...]

Go to Top