Fréttir

Útvarpsguðsþjónusta og sunnudagaskóli

By |2016-11-24T23:31:17+00:002. janúar 2015 | 13:28|

4. janúar 2015 kl. 11:00 Útvarpsguðsþjónusta kl.11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.  Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Ingunnar og Valla. [...]

Helgihald um jól og áramót í Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:31:22+00:0022. desember 2014 | 18:50|

Aðfangadagur jóla 24. desember Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og predikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Kristzina K. Szklenár. Matthías B. Nardeau leikur á óbó. Þóra Gísladóttir syngur einsöng. Miðnæturmessa kl. 23.00. Sr. Kristín Pálsdóttir [...]

Kyrrðarstund við kertaljós og sunnudagaskóli

By |2016-11-24T23:31:27+00:0018. desember 2014 | 13:14|

Sunnudaginn 21. desember verður kyrrðar- og söngstund ásamt sunnudagaskóla Sunnudaginn 21. desember kl. 11:00. Kyrrðar- og söngstund við kertaljós. Englakertið tendrað. Kirkjukórinn syngur jólalög undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Kristín Pálsdóttir [...]

Jólaball í Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:31:32+00:0010. desember 2014 | 12:09|

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball sunnudaginn 14. desember kl. 11:00 Sameiginlegt jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis verður haldið sunnudaginn 14. desember kl. 11.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju að lokinni fjölskylduguðsþjónustu. Jólasveinarnir líta inn með glaðning fyrir börnin. Öll börn [...]

Regína Ósk með jólatónleika í Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:31:34+00:0010. desember 2014 | 12:06|

Laugardaginn 20. desember  kl. 17:00 Regína Ósk verður með jólatónleika í Árbæjarkirkju laugardaginn 20. desember kl. 17:00. Fram koma ásamt Regínu, Svenni Þór, Haraldur Sveinbjörnsson, Matthías Stefánsson, Aníta Daðadóttir, Aldís María ásamt Skólakór Árbæjarskóla undir stjórn [...]

Jólafrí í barna og æskulýðsstarfinu

By |2016-11-24T23:31:39+00:008. desember 2014 | 11:34|

Foreldramorgnar eru komnir í jólafrí frá og með 8. desember. STN (6-9 ára) og TTT (10-12 ára) starfið heldur hins vegar áfram út vikuna og fer í jólafrí 14. desember eftir jólaball Árbæjarkirkju. Barnastarfið hefst svo að [...]

Annar sunnudagur í aðventu 7. desember kl.11.00 og 20.00

By |2016-11-24T23:31:45+00:004. desember 2014 | 10:30|

Annar sunnudagur í aðventu 7. desember kl.11.00 og 20.00 Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00.  Tendrað á Betlehemkertinu.   Möguleikhúsið með Jólaleikritið „Smiður jólasveinana.“ Aðventukvöld kl.20.00.  Kirkjukórinn og barnakór Árbæjarskóla syngja  jólalög.   Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) syngur einsöng.    Ræðumaður kvöldsins [...]

Helgihald á aðventu og um jól og áramót 2014-2015

By |2016-11-24T23:31:51+00:001. desember 2014 | 12:42|

Aðventan- jólin  og áramótin  í Árbæjarkirkju 2014-2015 Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar 1. desember kl.19.00 Kvenfélagið verður með sinn árlega jólafund 1. desember kl. Skráning í síma 866 8556 Öldu Magnúsdóttur formann kvenfélagsins.  Bjargræðiskvartettinn [...]

Jólaleikritið ,,Smiður jólasveinanna“

By |2016-11-24T23:31:56+00:001. desember 2014 | 10:35|

Sunnudaginn 7. desember kl. 11:00 Leikritið Smiður jólasveinanna er jólaævintýri um smiðinn Völund sem smíðar allar jólagjafirnar sem jólasveinarnir fara með til byggða. Eftir að síðustu jólasveinarnir eru farnir til byggða er einmanalegt í kotinu. [...]

Go to Top