Hvítasunnudagur í Árbæjarkirkju
Söngfuglarnir, kór eldri borgara, syngur. Guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Krisztina K. Szklenár. Söngfuglarnir, kór eldriborgara, syngur undir stjórn Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. [...]