Fréttir

Sprett úr Spori í Árbæjarkirkju 16. nóvember kl.19.30

By |2016-11-24T23:26:11+00:0016. nóvember 2015 | 14:34|

Í kvöld mánudaginn 16.nóvember „Sprett úr spori.“ Þetta er handavinnuklúbbur fyrir alla aldurshópa. Hefur þú eitthvað á prjónunum eða ert á nálum og veist ekki allveg hvernig þú eigir að fitja upp á einhverju nýju [...]

Sunnudagurinn 15. nóvember

By |2016-11-24T23:26:16+00:0011. nóvember 2015 | 13:14|

Messa kl.11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona syngur einsöng. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Bryndísar [...]

MEÐGÖNGUSTUÐNINGUR

By |2016-11-24T23:26:19+00:009. nóvember 2015 | 15:34|

Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 10:00 mun Bjargey Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi, fæðingardoula og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðaraðili koma í heimsókn í foreldramorgna Árbæjarkirkju mun segja frá starfi sínu með fjölskyldum en hún hefur sérhæft sig í stuðningi við [...]

Brjóstagjafaráðgjafi í foreldramorgnum Árbæjarkirkju

By |2016-11-24T23:26:30+00:002. nóvember 2015 | 12:56|

Þriðjudaginn 3. nóvember kl. 10:00 mun Guðrún Jónasdóttir, brjóstagjafaráðgjafi, koma í heimsókn í foreldramorgna Ábæjarkirkju og veita ráðgjöf og fræðslu um brjóstagjöf. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Spjall og notaleg upplifun fyrir foreldra [...]

Nóvemberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar

By |2015-11-02T09:06:42+00:002. nóvember 2015 | 09:06|

Kvenfélags Árbæjarsóknar Nóvemberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 2. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju Gestur fundarins verður Þórunn Eva Guðbjörg Thaba einkaþjálfari og kynnir nýútkomna bók sína Glútenfrítt líf Kaffiveitingar kr. 1000 Allir velkomnir, [...]

Nóvemberfundur – Kvenfélags Árbæjarsóknar

By |2016-11-24T23:26:40+00:0026. október 2015 | 14:24|

Nóvemberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Nóvemberfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginn 2. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju Gestur fundarins verður Þórunn Eva Guðbjörg Thaba einkaþjálfari og kynnir nýútkomna bók sína Glútenfrítt líf Kaffiveitingar kr. 1000 Allir [...]

Guðsþjónusta og barnamessa kl.11.00 sunnudaginn 25. október

By |2016-11-24T23:26:42+00:0022. október 2015 | 09:36|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Krisztina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng.   Salný Ósk Óskarsdóttir söngnemi syngur einsöng.  Tónlistanemar úr Tónskóla Sigursveins spila.  Sunnudagaskólinn á sama tíma í [...]

Gospel, gleði og gaman í Árbæjarkirkju sunnudaginn 18. október

By |2016-11-24T23:26:49+00:0014. október 2015 | 21:32|

Gospelguðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju sunnudaginn 18. október Gospelguðsþjónusta kl.11:00. Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Jónas Þórir leikur á píanó. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir [...]

Go to Top