Æskulýðsdagurinn í Árbæjarkirkju – Guðsþjónusta kl. 11:00
Æskulýðsguðsþjónusta í Árbæjarkirkju sunnudaginn 6. mars kl. 11:00. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna og Valbirni Snæ Lilliendahl. Eydís Ýr Jóhannsdóttir, fermingarbarn vorsins og vinningshafi söngvakeppni SAMFÉS fyrir hönd frístundamiðstöðvarinnar Ársels syngur. Stuttmynd 10-12 [...]