Sprett úr Spori í Árbæjarkirkju 16. nóvember kl.19.30
Í kvöld mánudaginn 16.nóvember „Sprett úr spori.“ Þetta er handavinnuklúbbur fyrir alla aldurshópa. Hefur þú eitthvað á prjónunum eða ert á nálum og veist ekki allveg hvernig þú eigir að fitja upp á einhverju nýju [...]