Foreldramorgnar Ábæjarkirkju hefjast aftur að loknu sumarfríi
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast aftur þriðjudaginn 6. september (Árbæjarkirkja) og miðvikudaginn 7. september (í Norðlingaholti). Foreldrarmorgnar eru fyrir þau allra yngstu. Foreldramorgnar eru alla þriðjudagsmorgna kl. 10.00-12.00 í safnaðarheimili kirkjunnar og á miðvikudögum kl. 9.30-11.30 í [...]