Fréttir

Fermingar 2017

By |2016-04-13T11:28:17+00:0013. apríl 2016 | 11:27|

Fermingar 2017 Talsvert hefur verið spurt um fermingardaga 2017. Því er okkur ljúft að tilkynna að hér í Árbæjarkirkju  verður fermt þann 2. 9 og 13 apríl á næsta ári. Sent verður bréf til foreldra [...]

Tónleikar í Árbæjarkirkju í apríl.

By |2016-11-24T23:23:45+00:007. apríl 2016 | 16:38|

Þriðjudaginn 26. apríl kl.20.00.  Vortónleikar Harmoníukórsins.  Stjórnandi:  Krisztina Kalló Sklenár.  Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá.  Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Fimmtudaginn 28. apríl kl.20.00  Kór Árbæjarkirkju með söngkvöld.  Gestakór Húnakórinn.  Stjórnandi Eiríkur Grímsson. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

Fylkismessa í Árbæjarkirkju sunnudaginn 10. april kl.11:00.

By |2016-11-24T23:23:48+00:007. apríl 2016 | 12:54|

Guðsþjónusta með þátttöku íþróttafélagsins Fylkis. Fimleikadeild Fylkis verður með fimleikasýningu. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur, djákna. Mikill söngur, biblíusögur og brúðuleikhús. Undirleikur Valbjörn Snær Lilliendahl. Kökusala á vegum fimleikadeildarinnar. Boðið upp á [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 3. apríl

By |2016-11-24T23:23:58+00:0031. mars 2016 | 12:16|

Guðsþjónusta kl. 11:00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og leikur undir stjórn Snorra Heimissonar. Kór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskólinn er á sama tíma [...]

Guðsþjónustuhald um bænadaga og Páska

By |2016-11-24T23:24:03+00:0019. mars 2016 | 12:49|

Fermingarmessa Skírdag 24.mars kl.10.30 og 13.30.  Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kristinar K. Szklenár. Föstudagurinn langi 25. mars kl.11.00.  Guðþjónusta kl.11.00 Lithanian sungin.  Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.  Kirkjukórinn leiðir söng undir [...]

Fermingarmessur og sunnudagaskólinn sunnudaginn 13. mars

By |2016-11-24T23:24:10+00:0010. mars 2016 | 09:16|

Fermingarmessa kl.10.30 og kl. 13.30. Prestar Þór Hauksson og Petrina Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti og kórstjóri Kristina K. Szklenár. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11.00 í umsjón Bryndísar Evu og Kjartans.

Börn hjálpa börnum

By |2016-11-24T23:24:13+00:007. mars 2016 | 13:19|

Börnin í STN- og TTT- starfi Árbæjarkirkju, í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar, ætla að taka höndum saman og hjálpa jafnöldrum sínum. Safnað verður notuðum barnafötum. Tekið er við fötunum bæði í barnastarfinu og í Árbæjarkirkju. [...]

Go to Top