Fréttir

Helgihald fellur niður vegna ófærðar

By |2017-02-26T10:07:15+00:0026. febrúar 2017 | 10:07|

Vegna ófærðar falla messa og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju niður í dag, 26. febrúar 2017. Lögreglan biður fólk að fara ekki af stað úr húsi fyrr en búið er að moka allar götur. 

Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 19. ágúst kl.11.00

By |2017-02-16T08:15:02+00:0016. febrúar 2017 | 08:07|

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kvenfélagskonur flytja almenna kirkjubæn.  Arnór Daði Brynjarson leikur á horn og Sólveig Þóra Þorsteinsdóttir leikur á trompet. Sunnudagaskólinn á sama [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 5. febrúar kl.11.00

By |2017-02-02T09:13:27+00:002. febrúar 2017 | 09:13|

Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Siggu og Aðalheiðar.

Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldin mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 19.00 í safnaðarheimili Árbæjarsóknar.

By |2017-01-31T14:41:24+00:0031. janúar 2017 | 11:25|

Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldin mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 19.00 í safnaðarheimili Árbæjarsóknar. Venjuleg aðalfundarstörf Gestur fundarins verður: Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari Culina kemur og fjallar um Matarsóun. Hún hefur verið í [...]

Go to Top