Fræðsluerindi um skjátíma barna á foreldramorgni Árbæjarkirkju
Inga Björk Valgarðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, flytur erindi um skjátíma ungra barna á foreldramorgni Árbæjarkirkju þriðjudaginn 9. maí kl. 10 í safnaðarheimili kirkjunnar. Hvaða áhrif hefur skjááhorf á 0-2 ára gömul börn? Umfjöllun um þroska 0-2 ára barna [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 7. maí
Guðsþjónusta kl. 11:00. Þema guðsþjónustunnar er orð Jesú um að hræðast ekki né skelfast. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar. Kór Árbæjarkirkju syngur og organisti er Krisztina Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í [...]
Aðalfundur Árbæjarsóknar
Minnum á áður auglýstan aðalsafnaðarfund Árbæjarsóknar, miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 17:15 í Árbæjarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 30. april
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og gleði. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Boðið upp á kaffi og safa að lokinni guðsþjónustu.
Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 25. april kl. 10:00 mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjalla um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið. Fyrirlesturinn er ókeypis. Allir pabbar og mömmur velkomin með litlu krílin sín. Boðið upp á kaffi, safa og léttar veitingar
Taizé messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 23. apríl
Taizé messa kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur og Þorkell Heiðarsson leiðir tónlistina. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Molasopi og [...]
Sumardagurinn fyrsti í Árbæjarkirkju
Sumarhelgistund verður í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11:30. Sumarið sungið inn. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Hátíðarhöld á Árbæjartorgi, þar sem [...]
Helgihald í kyrruviku og um páska í Árbæjarkirkju
Helgihald í kyrruviku og um páska í Árbæjarkirkju apríl – Skírdagur Fermingarmessa kl.10:30 sr. Þór Hauksson og sr. Petrína M. Jóhannesdóttir Fermingarmessa kl.13:30 sr. Þór Hauksson og sr. Petrína M. Jóhannesdóttir [...]
Fermingarmessur og barnamessa Pálmasunnudag 9. apríl
Ferming kl. 10:30 Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Þór Hauksson þjóna. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenér organista. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 í safnaðarheimilinu í umsjá Ingibjörgu og Bryndísi Evu Ferming kl. 13:30 Sr. [...]