Fréttir

Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast 12. og 13. september

By |2017-09-11T13:26:13+00:0011. september 2017 | 13:26|

Foreldramorgnar eru á þriðjudögum kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og miðvikudögum kl. 9:30-11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Foreldramorgnar eru hugsaðir fyrir foreldra ungra barna og  börn  (óháð trú) til að fræðast, kynnast og leyfa [...]

Æskulýðsfélagið saKÚL hefst fimmtudaginn 7. september

By |2017-09-04T13:41:12+00:004. september 2017 | 13:30|

Fundir í Æskulýðsfélaginu saKÚL (8 bekkur og eldri) hefjast fimmtudaginn 7. september kl. 20:15-21:45 í safnaðarheimili kirkjunnar. Spennandi vetur framundan hjá saKÚL.  Á síðasta ári fékk æskulýðsfélagið saKÚL styrk úr Erasmus+ áætlun ESB til ungmennaskipta [...]

Upphaf sunnudagaskólans 3. september

By |2017-09-01T11:07:44+00:001. september 2017 | 10:10|

Sunnudagaskólinn hefst aftur í Árbæjarkirkju 3. september kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Nýtt sunnudagaskólaefni kynnt, brúðuleikhús og mikill söngur. Brúðurnar Mýsla og Rebbi verða á sínum stað í brúðuleikhúsinu. Umsjón Anna Sigríður Helgadóttir og Aðalheiður [...]

Go to Top