Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. september
Guðsþjónusta kl. 11:00. Söngkonan ástsæla, Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú eins og hún er oftast kölluð kemur í heimsókn og syngur dægurlög. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar [...]