Léttmessan fellur niður í kvöld vegna óveðurs
Léttmessan sem átti að vera í kvöld suunudaginn 5. nóv. fellur niður vegna óveðurs.
Léttmessan sem átti að vera í kvöld suunudaginn 5. nóv. fellur niður vegna óveðurs.
Guðsþjónusta á Allra heilagra messu kl. 11:00. Við minnumst þeirra sem látin eru og þökkum þeirra samfylgd. Nöfn þeirra sem jörðuð hafa verið frá Árbæjarsókn síðastliðið ár eru lesin upp og allir fá tækifæri til [...]
Nóvember-fundur Kvenfélagsins verður mánudaginn 6.nóv. kl.20. Safnaðarheimili ÁrbæjarkirkjuHandverkskúnst verður með garnkynningu og hugmyndir af jóla-jólaVala verður með sýnishorn af Volare vörumKaffi og meðlæti Allir velkomnirStjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar
Taizémessa kl. 11: 00 þar sem við fögnum 500 ára afmæli siðbótarinnar. Einfaldir Tazé-söngvar eru sungnir aftur og aftur sem byggðir eru á Biblíuversum, altarisganga, kyrrð og íhugun. Sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari og [...]
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Söngur, brúðuleikhús og gleði fyrir börn á öllum aldri í umsjón [...]
Guðsþjónusta kl:11:00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í heimsókn og spilar nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Snorri Heimisson. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló og sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskólinn [...]
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og gleði fyrir börn á öllum aldri. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Boðið upp á kaffi og safa að lokinni [...]
Þriðjudaginn 3. október kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi, verða með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30-11:30 í [...]
Fyrsti fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar þennan veturinn verður haldinn mánudaginn 2. október kl.20.00. Kynnig á starfi vetrarins. Kaffi og með því á vægu verði. Hlökkum til að sjá ykkur. Endilega takið með ykkur handavinnu og góða [...]
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Krizstina K. Szklénár. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Kaffi og samélag á eftir. Léttmessa kl.20.00. Tónlistahópurinn Sálmari sér um tónlistina. Sr.Þór [...]