Fréttir

Ungbarnanudd í foreldramorgnum Árbæjarkirkju

By |2018-03-05T12:36:38+00:005. mars 2018 | 12:36|

Þriðjudaginn 6. mars kl. 10:00 mun Hrönn Guðjónsdóttir, ungbarnanuddkennari, kenna undirstöðuatriði í ungbarnanuddi. Koma þarf með handklæði til að leggja undir börnin. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir. Boðið upp á léttan morgunverð, kaffi og djús. Foreldramorgnar eru alla [...]

Æskulýðsdagurinn í Árbæjarkirkju sunnudaginn 4. mars

By |2018-03-01T14:06:41+00:001. mars 2018 | 14:06|

Æskulýðsguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Börn úr barnastarfinu syngja og lesa ritningarlestra. Börn úr 10-12 ára starfinu sýna leikþátt. Félagar úr æskulýðsfélaginu saKÚL taka þátt í guðsþjónustunni. Emma Eyþórsdóttir, vinningshafi Ársels í söngvakeppni SAMFÉS, syngur. [...]

25. febrúar – Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00

By |2018-02-22T09:22:59+00:0022. febrúar 2018 | 09:22|

Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Jón Heiðar Þorkelsson leikur á trompet. Barn borið til skírnar. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Krisztina Kalló organisti. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. febrúar kl.11.00

By |2018-02-15T09:44:01+00:0015. febrúar 2018 | 09:41|

Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og Aðalheiður. Messukaffi og [...]

Opið Hús í Árbæjarkirkju Miðvikudagur 7. febrúar

By |2018-02-05T14:28:36+00:005. febrúar 2018 | 14:28|

Opna húsið byrjar að venju á stólaleikfimi kl. 13.30 undir stjórn Öldu Maríu Ingadóttur. Að lokinni leikfimi mun Sólveig Anna Bóasdóttir heimsækja Opna húsið og fjalla um nýútkomna bók sína Guð og gróðurhúsaáhrif – kristin [...]

Go to Top