Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar 1. desember – Hátíðardagskrá og líknarsjóðshappdrætti Kvenfélagsins
Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar sunnudaginn 1. desember. Fjölskyldumessa kl.11.00. Flutt verður eikritið "Einmanna tröllið" leiksýning fyrir alla fjölskylduna. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. Kirkjukórinn leiðir almennan safnðarsöng. Organisti Krisztina K. Szklenár. sr. Dagur Fannar þjónar fyrir altari. sr. Þór Hauksson [...]