Aðventustund Árbæjarkirkju sunnudaginn 29. nóvember kl.11.00
Aðventustund á kirkjudegi er að þessu sinni sent út á netinu á Covid tímum. Dagskrá í tali og tónum. Krisztina organisti og prestarnir höfðu veg og vanda af dagskránni. Á kirkjudeginum hefur Kvenfélag Árbæjarsóknar haft [...]
Barnastarf Árbæjarkirkju hefst að ný þriðjudaginn 24. nóvember
í ljósi nýjustu reglna sóttvarnaryfirvalda er heimilt að hefja aftur barnastarf Árbæjarkirkju. Kirkjustarf fyrir 6-9 ára (STN) og 10-12 ára (TTT) hefst því að nýju þriðjudaginn 24. nóvember. Við biðjum börn í 5 bekk og [...]
Sunnudagaskólinn 22. nóvember
Sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju 22. nóvember er í umsókn Andreu Önnu Arnardóttur, Aldísar Elvu Sveinsdóttur, Sigríðar Árnadóttur, Sóleyjar Öddu Egilsdóttur og Thelmu Rós Arnardóttur. Ástráður Sigurðsson leikur á flygilinn. Brúðuleikhús, biblíusaga og svo auðvitað sunnudagaskólalögin. Mýsla [...]
Sunnudagaskólinn 8. nóvember
Sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju er í umsókn þeirra Andreu Önnu Arnardóttur, Sigríðar Árnadóttir og Thelmu Rós Arnardóttur. Ástráður Sigurðsson leikur undir. Rebbi refur er í miklu stuði eins og oft áður. Biblíusaga og mikill söngur. Við [...]
Helgistund í Árbæjarkirkju sunnudaginn 1. nóvember
Sr. Þór Hauksson flytur helgistund á Allraheilagramessu, degi syrgjanda. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár.
Jól í skókassa með breyttu sniði
,,Jól í skókassa“ er orðinn fastur liður hjá mörgum fjölskyldum í Árbæ og Norðlingaholti. Síðustu ár hafa safnast milli 50 og 60 jólapakkar frá börnum, unglingum og eldri borgurum í Árbæjarkirkju ,,Jól í skókassa“ er [...]
Sunnudagaskólinn 25. október 2020
Við sendum ykkur sunnudagaskólann á netinu. Sunnudagaskólinn Árbæjarkirkju í dag er í umsókn þeirra Andreu Önnu Arnardóttur, Sigríðar Árnadóttir og Thelmu Rós Arnardóttur. Ástráður Sigurðsson leikur á flygilinn. Rebbi refur og Mýsla vinkona hans koma [...]
Barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju fellur niður
Biskup Íslands hefur sent út tilmæli um að allt barna- og æskulýðsstarf innan Þjóðkirkjunnar falli niður amk til 10. nóvember vegna fjölda smita síðustu daga.