Aðventudagatalið 5. desember 2020
Aðventudagatalið laugardaginn 5. desember opnar Alda María Magnúsdóttir.
Aðventudagatalið laugardaginn 5. desember opnar Alda María Magnúsdóttir.
Jakob Óskar Heiðarsson opnar aðventugluggann 4. desember 2020
Ingunn Björk Jónsdóttir opnar 4 aðventugluggann 3. desember 2020
Í dag segir Arnkell Þorkelsson hvaða þýðingu jólin hafi fyrr hann.
Lilja Ingólfsdóttir
Aðventustund á kirkjudegi er að þessu sinni sent út á netinu á Covid tímum. Dagskrá í tali og tónum. Krisztina organisti og prestarnir höfðu veg og vanda af dagskránni. Á kirkjudeginum hefur Kvenfélag Árbæjarsóknar haft [...]
í ljósi nýjustu reglna sóttvarnaryfirvalda er heimilt að hefja aftur barnastarf Árbæjarkirkju. Kirkjustarf fyrir 6-9 ára (STN) og 10-12 ára (TTT) hefst því að nýju þriðjudaginn 24. nóvember. Við biðjum börn í 5 bekk og [...]
Sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju 22. nóvember er í umsókn Andreu Önnu Arnardóttur, Aldísar Elvu Sveinsdóttur, Sigríðar Árnadóttur, Sóleyjar Öddu Egilsdóttur og Thelmu Rós Arnardóttur. Ástráður Sigurðsson leikur á flygilinn. Brúðuleikhús, biblíusaga og svo auðvitað sunnudagaskólalögin. Mýsla [...]