Skráning í fermingarfræðslu hefst 1. júní
Skráning í fermingarfræðslu Árbæjarkirkju fer fram á heimasíðu kirkjunnar og hefst þriðjudaginn 1. júní 2021 kl. 12:00. Boðið er upp á tvo valkosti á fermingafræðslunámskeiðunum. Annars vegar námskeið í ágúst dagana 16.-19. ágúst eða hinsvegar [...]