Kyrrðarstund og opið hús miðvikudaginn 10. mars kl.12.00
Opið hús miðvikudaginn 10. mars. Við tökum að sjálfsögðu tillit til sóttvarna og tryggjum 1 😀metra regluna. Kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 12 og hressing á eftir gegn vægu gjaldi.
Opið hús miðvikudaginn 10. mars. Við tökum að sjálfsögðu tillit til sóttvarna og tryggjum 1 😀metra regluna. Kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 12 og hressing á eftir gegn vægu gjaldi.
Fjölskylduguðsþjónusta að tilefni æskulýðsdags Þjóðkirkjunnar. Fermingarbörn vorsins eru boðin sérstaklega velkomin. Baldur Björn Arnarsson syngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar ásamt Ingunn Björk Jónsdóttur djákna. Birkir Bjarnason leikur á flygilinn. Sunnudagaskólinn er á sama tíma [...]
Eftir langt, langt hlé byrjar Opna húsið aftur miðvikudaginn 3. mars. Við byrjum á rólegu nótunum. Við tökum að sjálfsögðu tillit til sóttvarna og tryggjum 1 😀metra regluna. Kyrrðarstund verður í kirkjunni kl. 12 og [...]
Guðsþjónusta kl. 11. á öðrum sunnudegi í föstu. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá [...]
Guðsþjónusta kl. 11. á fyrsta sunnudegi í föstu. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í [...]
Foreldramorgnar hefjast á ný miðvikudaginn 17. febrúar í Félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga í Norðlingaholti kl. 9:30 – 11:30. Kaffi og spjall í boði í góðum félagsskap.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. febrúar kl.11.00. Brúðuleikhús, söngur og og leikir. Umsjón hafa sr. Þór, Ingunn og Birkir. Grímuskylda fyrir fullorðna.
Helgistund í Árbæjarkirkju sunnudaginn 31. janúar. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Krisztina Kalló Szklenár organista kirkjunnar.
Kirkjustarf fyrir 6-9 ára og 10-12 ára hefst því að loknu jólafríi þriðjudaginn 12. janúar. Áfram verður boðið upp á rútu úr Norðlingaholti, Ártúni og Selási Dagskrá fyrir veturinn má finna á heimasíðu Árbæjarkirkju.
Aftansöngur í Árbæjarkirkju kl.17.00. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti, félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju syngja. Marthial Nardeau leikur á þverflautu. Einsöngur Margrét Einarsdóttir.