Skyndihjálp ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 29. mars
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 29 mars kl. 10:20 verður boðið upp á skyndihjálp ungbarna á foreldramorgnum. Námskeiðið er haldið [...]