Barnastarf Árbæjarkirkju hefst í byrjun febrúar
Eins og staðan er í dag varðandi smit og smittölur höfum við ákveðið að fresta þvi að barnastarf Árbæjarkirkju hefjist að ný, að loknu jólafríi, fram til í byrjun febrúar.
Eins og staðan er í dag varðandi smit og smittölur höfum við ákveðið að fresta þvi að barnastarf Árbæjarkirkju hefjist að ný, að loknu jólafríi, fram til í byrjun febrúar.
Helgihald sunnudagsins 16. janúar 2022 fellur niður vegna sóttvarna og samkomubanns.
Að þessu sinni er sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju sendur út á netinu. Umsjón hafa þau Andrea Anna, Thelma Rós, Sigríður og Ástráður auk Rebba og Mýslu. Biblíusagan um miskunnsama Samverjann og sunnudagaskólalögin. Við hvetjum ykkur til [...]
Starfsfólk og sóknarnefnd þakkar liðið ár 2021 og óskar safnaðarfólki árs og friðar 2022 Eins og ykkur er kunnugt um er starf kirkjunnar þessi dægrin í óvissu. Stefnt er að byrja Opna húsið starf með [...]
Jólakveðja frá prestum, djákna, starfsfólki og sóknarnefnd Árbæjarkirkju. Ágæta safnaðarfólk, hjá mörgum er kirkjuferð ómissandi hluti af komu jóla og jólahaldinu. Hlusta á samæfðan kirkjukórinn syngja klassísku jólalögin og prestinn tóna hátíðarsöng sr. Bjarna Þorsteinssonar. [...]
Jólasunnudagskólinn sunnudaginn 19. desember kl.11.00. Umsjón hafa Andrea Anna Arnardóttir og Thelma Rós Arnarsdóttir. Brúðuleikhús, jólasaga, söngur og sprell.
Sunnudagaskóli á þriðja sunnudegi í aðventu kl. 11. Söngur, sögur og jólagleði. Við rifjum upp jólalögin og heyrum jólaguðspjallið. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiða stundina og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á [...]
Að þessu sinni er aðventukvöld Árbæjarkirkju sent út á netinu. Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir og Egill Árni Pálsson syngja ásamt kór Árbæjarkirkju undir stjórn Hrafnkels Karlssonar. Sr. Þór Hauksson flytur aðventuhugvekju.
Vegna samkomutakmarkana fellur hin hefðbundna guðsþjónusta niður en sunnudagaskólinn er á sínum stað kl 11 í umsjá Ingunnar Bjarkar Jónsdóttir djákna, sr. Þór Haukssonar og Hrafnkels Karlssonar. Söngur, Biblíusaga, brúðuleikhús og mikil gleði og gaman.
Fyrsta sunnudag aðventu 28. nóvember á Kirkjudegi Árbæjarsafnaðar hefur Líknarsjóður Kvenfélags Árbæjarsafnaðar allt frá stofnun safnaðarins verið með skyndihappdrætti. Ágóði happdrættisins hefur farið óskiptur í að styrkja einstaklinga og fjölskyldur um jólin og þegar því [...]