Fréttir

Við leitum stuðnings við að koma fyrir lyftu í Árbæjarkirkju

By |2025-09-18T14:55:42+00:0018. september 2025 | 14:55|

Safnaðarheimili Árbæjarkirkju hefur löngum verið hjarta safnaðar- og félagstarfs í Árbæjarhverfi — vettvangur þar sem kynslóðir koma saman, deila trú, gleði, sorgum og daglegum verkefnum. Með stækkun safnaðarheimilis kirkjunnar er brugðist við auknum þörfum og [...]

Guðsþjónusta og íþróttasunnudagaskóli sunnudaginn 21. september kl.11.00 (Vöfflukaffisala til styrktar lyftusjóði)

By |2025-09-18T09:40:30+00:0018. september 2025 | 09:40|

Guðsþjónusta kl.11.00 með virkri þátttöku fermingarbarna í septembernámskeiði safnaðarins. Guðmundur Sigurðsson organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn veður á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjon hefur Aldís Kvaran. Kvenfélagskonur verða með vöflukaffisölu til styrktar lyftusjóði [...]

Kvenfélag Árbæjarkirkju – Lyftusjóður

By |2025-09-16T17:17:24+00:002. september 2025 | 18:10|

Ný fólkslyfta í Árbæjarkirkju - aukið aðgengi fyrir alla ! Sóknarnefnd Árbæjarkirkju hefur undanfarin ár unnið að stækkun safnaðarheimilis kirkjunnar með það að markmiði að skapa betri aðstöðu fyrir fjölbreytt starf kirkjunnar og samfélagsins í [...]

Sumarhelgistund sunnudaginn 24. ágúsr kl.11.00

By |2025-08-20T09:22:16+00:0020. ágúst 2025 | 09:22|

Sunnudaginn 24. ágúst -Sumarmessa kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng.  Fermingarbörnin Aþena Rut Friðriksdóttir og Hanna Rún Einarsdóttir lesa ritningarle

Go to Top