Guðsþjónusta og íþróttasunnudagaskóli sunnudaginn 21. september kl.11.00 (Vöfflukaffisala til styrktar lyftusjóði)
Guðsþjónusta kl.11.00 með virkri þátttöku fermingarbarna í septembernámskeiði safnaðarins. Guðmundur Sigurðsson organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn veður á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjon hefur Aldís Kvaran. Kvenfélagskonur verða með vöflukaffisölu til styrktar lyftusjóði [...]