Sumarhelgistund kl.11.00 sunnudaginn 10. ágúst
Sunnudaginn 10. ágúst -Sumarmessa kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Heitt og könnunni og meðlæti.
Sunnudaginn 10. ágúst -Sumarmessa kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Heitt og könnunni og meðlæti.
Sumarhelgistund kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Sólveig Sigurðardóttir organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Magnús Sævar Magnússon kirkuvörður. Kaffi og spjall eftir stundina.
Sumarhelgistund sunnudaginn 20. júlí kl.1100 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Magnús Sævar Magnússon guðfræðinemi og kirkjuvörður flytyr hugleiðingu dagsins. Organisti Krístín Jóhannesdóttir. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Þú er hjartanlega velkomin að eiga [...]
Hin árlega sumarmessa sameiginleg með söfnuðum Árbæjarkirkju, Grafarvogskirkju og Guðríðarkirkju verður í Guðríðarkirkju sunnudaginn 13, júlí kl.11.00 Prestar safnaðanna leiða helgihaldið. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Grillaðar verða pylsur eftir athöfn. Verið hjartanlega [...]
Sumarguðsþjónusta 6. júlí 2025 kl.11.00 sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Organdisti Krisztina Kalló Szklenár Kaffi og meðlæti eftir athöfn
Sumarguðsþjónusta 29. júní 2025 kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Kaffi og meðlæti eftir athöfn
Komdu og njóttu góðrar stundar í kirkjunni sunnudaginn 22. juní kl.11.00 🌝 sr. Þór Hauksson þjónar. Sólveig Sigurðardóttir organisti. Kórfélagar leiða sumarlega sálma. Magnús Sævar kirkjuvörður reiðir fram kaffi og meðlæti.
Gengið verður frá Árbæjarkirkju kl. 11.00 sunnudaginn 15. júní og niður í Elliðarárdal, stoppað á nokkrum stöðum til íhugunar og bænar. Við tökum kaffið með okkur út og setjumst niður í grasið. Sr. Dagur Fannar [...]
Kæru vinir, í sumar breytum við opnunartímanum í Árbæjarkirkju, það verður opið virka daga milli 10-14