Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. janúar
Fyrsta fjölskylduguðsþjónustan á nýju ári. Að venju verður mikill söngur, Biblíusaga og brugðið á leik. Barn verður fært til skírnar og við samgleðjumst því. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni leiða stundina. [...]