Fréttir

Sumarleg helgistund Sunnudaginn 11. júní

By |2023-06-07T11:07:08+00:007. júní 2023 | 11:07|

Sumarleg helgistund í tali og tónum kl. 11:00. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar organista.  Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina.

Uppstigningardagur 18. maí 2023 (Dagur aldraðra) kl.14.00

By |2023-05-14T12:33:31+00:0014. maí 2023 | 12:25|

Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00  Samkór Eldri borgara Reykjavík syngja,  Stjórnandi kórsins er Kristiín Jóhannesdóttir.  Kirkjukór Árbæjarkirkju.  Organisti og kórstjóri Krizstina Kalló Szklenár.  sr, Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson þjóna fyrir altari og prédika.  Willy Petersen [...]

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí kl.11

By |2023-05-10T09:12:37+00:0010. maí 2023 | 09:10|

Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur organista. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina.

Vorferð í Slakka og Skálholt

By |2023-05-05T16:18:35+00:005. maí 2023 | 16:18|

Vegna fjölda fyrirspurna er enn til nóg að sætum í vorferðina í Slakka. Það lítur út fyrir að þetta verði fjölmenn ferð. Við vorum að bæta við rútusætum. Skráning fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is

Fermingardagar vorsins 2024

By |2023-05-03T11:17:17+00:001. maí 2023 | 15:27|

Fermingardagar vorsins 2024 í Árbæjarkirkju eru eftirfarandi 17. mars kl. 11.00 og 13.00 23. mars kl. 13.00 24. mars kl. 11.00 og 13.00 28. mars kl. 11.00 Skráning í fermingarfræðsluna fer fram á heimasíðu kirkjunnar, arbaejarkirkja.is [...]

Go to Top