Fréttir

Sumarhelgistund sunnudaginn 7. júlí

By |2024-07-04T11:34:39+00:004. júlí 2024 | 11:34|

Sumarleg helgistund á ljúfu nótunum kl. 11:00. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða söng undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina.  

Sumarhelgistund sunnudaginn 30 júni kl.11.00

By |2024-06-26T10:42:45+00:0026. júní 2024 | 10:42|

Sunnudaginn 30. júní kl.11.00 Sumarhelgistund kl.11.00 Léttir sumarsálmar og lög sungir. sr. Þór Hauksson með hugleiðingu.   Krisztina Kalló organsti.  Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng.  Kaffi og spjall á eftir

VORFERÐALAG

By |2024-05-09T19:22:23+00:007. maí 2024 | 09:54|

Sunnudaginn 12. maí 2024 ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í árlegt vorferðalag. Ferðinni er heitið í Húsdýragarðinn Hraðastaði og í Lágafellskirkju. Boðið er upp á pylsur, kaffi, safa og mjólk fyrir börnin. Stoppað verður á [...]

Go to Top