Kyrrðastund kl.12.00 og opið hús 12.30 miðvikudaginn 11. september
Fyrsta kyrrðar og fyrirbænastund vetrarins verður miðvikudaginn 11. september kl.12.00. Opið hús eldri borgara verður í beinu framhaldi af stundinni kl.12.30. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.