Fermingarmessur og sunnudagaskólinn helgina 23.-24. mars
Laugardaginn 23. mars Fermingarmessa kl. 13.00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. sr. Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna fyrir altari. Sunnudagnn 24. mars Fermingarmessa kl.11.00 og 13.00 Kór [...]