Guðsþjónusta kl.11.00 .sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn í umsjón Aldísar Elvu og Gabríels Bjarna gítarleikara. Klassísku sunnudagaskóla lögin, biblíusaga, límmiðar ávaxtasafi og léttar veitingar eftir báðar stundirnar. Eitthvað fyrir yngri sem eldri.