Hin árlega sumarmessa sameiginleg með söfnuðum Árbæjarkirkju, Grafarvogskirkju og Guðríðarkirkju verður í Guðríðarkirkju sunnudaginn 13, júlí kl.11.00
Prestar safnaðanna leiða helgihaldið. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Grillaðar verða pylsur eftir athöfn.
Verið hjartanlega velkomin.