Elsku þú, vertu velkomin í almenna Guðsþjónustu safnaðarins í Árbæjarkirkju kl.11.00 sunnudagin 18.maí.
Sr. Dagur Fannar Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Kristínar Jóhannsdóttur.
Við hlökkum til að sjá þig.