Guðsþjónusta kl.11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Einar Clausen syngur ásamt Kór Árbæjarkirkju. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Hrannar Ingi Arnarson leikur forspil.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Kjartans.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Kjartans.
![EinarClausen-1503-2[1]](https://www.arbaejarkirkja.is/wp-content/uploads/2013/09/EinarClausen-1503-21-300x132.jpg)