Æskulýðsfélagið saKúl.
Æskulýðsfélagið saKÚL er fyrir alla unglinga úr 8.-10.
Við bjóðum fermingabörn sérstaklega velkomin að bætast í hópinn.
Formaður æskulýðsfélagsins er Freydís Katla Sveinsdóttir.
Starfsmenn saKÚL eru þau Aldís Elva, Jens ELí og Sigurður óli
Allir starfsmenn barna og unglingastarfs hafa fengið viðeigandi þjálfanir og fræðslur.
Fundir eru á fimmtudögum kl. 20:15 – 21:45 í Safnaðarheimili kirkjunnar.
Allar upplýsingar veitir Aldís Elva Sveinsdóttir sakul@arbaejarkirkja.is
Dagskrá vetursins var gerð af ungmennaráðinu og er hún svo hljóðandi
Dagskrá saKÚL haust 2025
18.September – varúlfúr
25.September – whats in the box?
2.Oktober Silent – Diskó í ástjarnakirkju
9.Oktober – minute to win it
16.Október – bolla kökuskreytingakeppni
23.Oktober – vetrarfrí
30.Oktober – rafmagnslaus hittingur og leikir verðlaun fyrir búning
6.Nóvember – kynning á æskulyðsmóti og jól í skókassa
13.Nóvember – Popp smökkun
20.Nóvember – leikir og spil
27.Nóvember – undirbúningur fyrir mót
28-30.Nóvember unglingamót í vatnaskógi
4.Desember – skautaferð
11.Desember – jólabrjóstsykur
18.Desember – jólabingó