Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarsafnaðar óskar safnaðarfólki árs og friðar. Þökkum samverur ársins sem er að líða og hlökkum til fjölmargra samvera ársins 2026. Minnum á áramótaguðsþjónustuna 31. desember kl.17.oo og Fjölskylduguðsþjónustu 11. janúar kl.11.00.