Fimmtudaginn 29. maí Uppstigningadagur Hátíðarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.14.00 Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Blandaður Kvartett syngur. sr. Kristján Valur Ingólfsson fyrrverandi vígslubiskup Skálholti prédikar. Sr. Þór og sr. Dagur Fannar þjóna fyrir altari.
Soroptimistaklúbbur Árbæjar býður til hátíðarkaffisamsætis í eftir messu.