Guðsþjónusta kl. 11:00.  Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sólveig Sigurðardóttir sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.   

ÖskudagsSunnudagaskólinn kl.13.00 í umsjón Ingunnar. Þórs, og Bjarma. Börnin mæti í búningum-kötturinn slegin úr tunnunni.   Sjá auglýsingu hér að neðan.