Guðsþjónusta kl. 11:00 sem verður  að þessu sinni útvarpað beint frá Ríkisútvarpinu. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Margrét Einarsdóttir syngur einsöng og Jóhann I. Stefánsson leikur á trompet. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Aldísar Elvu Sveinsdóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.