Árbæjarkirkja bíður foreldrum sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi upp á fræðsluerindi sem lúta að ummönnun ungbarna. Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 10 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verða með fræðslu og veita ráðgjöf um næringu ungbarna. Allir hjartanlega velkomnir. Boðið upp á kaffi og léttar veitingar.