Kór Árbæjarkirkju tekur á móti nýjum kórfélögum í allar raddir. Nótnalestur er vel þeginn, en ekki skilyrði. Við æfum á fimmtudögum frá kl.19:30-21:30. Hópaskipt í messur. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hringið í kórstjóra í síma 847-1933.