Sunnudaginn 4. ágúst um verslunarmannahelgina leggjum við í Árbæjarkirkju land undir fót og verðum með Sumarhelgistund Árbæjarsafnskirkju kl. 11. Sr. Þór Hauksson, prédikar þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Kristina Kalló Szklenár organisti.