5. apríl Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30
6. apríl Föstudagurinn Langi Guðsþjónusta kl.11.00 Píslarsagan lesin. Sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari og prédikar. Lithanian sungin. Kristina K. Szklenár organisti . Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.
Páskdagsmorgunn 8. apríl kl.8.00 árdegis – Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklenár organisti. Guðmundur Hafsteinsson trompet. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng.
Páskadagsmorgunverður í kirkjunni – Sú hefð hefur skapast undanfarin ár í Árbæjarkirkju að bjóða kirkjugestum á páskadagsmorgni að setjast að páskadagsmorgunverði eftir messu í safnaðarheimili kirkjunnar. Njóta veitinga og góðrar samveru með góðu fólki.
Fjölskylduguðsþjónusta páskadagsmorgunn kl.11.00. Ingunn sr. Þór, Kristina K. Szklenár leiða stundina. Páskaegg og annað góðgæti á eftir.