Skírdagur 1 apríl:

Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30

Föstudaginn langi:

Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Lithanían sungin. Bryndís Björgvinsdóttir leikur á selló.

Páskadagur:

Hátíðarguðsþjónusta kl.8.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.  Atli Gunnlaugsson leikur á trompet.   Páskamorgunverður í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna.

Páskahátíðarfjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 í umsjón Margrétar Ólafar Magnúsdóttur djákna.  Páskaegg fyrir börnin.  Söngur og gleði á páskadagsmorgunn.