Fimmtudaginn 1. maí –Uppstigningadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 á degi aldraðra. Prestarnir þjóna fyrir altari. Þrír kórar koma fram í guðsþjónustunni. Kirkjukórinn, barnakór kirkjunnar og Söngfuglar – kór eldri borgara. Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Handavinnusýning eldri borgara. Eftir guðsþjónustuna bjóða Soroptimistakonur upp á hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu. "Söngfuglar" kór eldri borgara syngja nokkur lög í kaffinu.