Sunnudaginn 18. mars er guðsþjónusta kl.11.00.   María Cederboprg leikur á þverflautu og Páll Eyjólfsson leikur á gítar.  Þau eiga það sameiginlegt að vera foreldri fermingarbarna núna í vor.  Í framhaldi af guðsþj. verður stuttur fundur þar sem lesinn verður fermingarlistinn fyrir vorið 2007 og farið yfir nokkra praktíska þætti fermingarathafnarinnar.  Á sama tíma er sunnudagskólinn í safnaðarheimilinu.