Staðsetning:
Árbæjarkirkja

Dagar:
Þriðjudagar

6-9 ára:
Kl. 15:00 – 16:00

10-12 ára:
Kl. 16:00 – 17:00

Skráning:
Nauðsynlegt er að skrá þátttakendur hér í gegnum vefinn.

Í haust hefst barna­starfið okkar aftur og við bjóðum öll börn hjartanlega velkomin til að vera með!

Barnastarfi verður með örlitlum breyttum hætti þessa önnina.

Starfið skiptist í tvo hópa:

  • STN – 6 til 9 ára: kl. 15:00–16:00
  • TTT – 10 til 12 ára: kl. 16:00–17:00

Við hittumst á neðri hæð Árbæjarkirkju alla þriðjudaga. Fyrsti hittingur verður 7. október 2025.

Í starfinu verður fullt af skemmtilegum leikjum, fróðleik, söng og samveru. Þetta er frábær leið fyrir börn að kynnast nýjum vinum og læra meira um lífið, trúna og gleðina sem fylgir því að tilheyra góðum hópi.

Ef einhverjar spurningar vakna má endilega heyrið í Aldísi í email aldiskvaran@gmail.com eða síma 848-4254

Skráning er nauðsynleg fyrir alla þátttakendur.