Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. september kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Söngur og biblíusaga. Leikhópurinn Lotta mætir á svæðið. Aldís Elva, sr. Þór og Aðalheiður sjá um stundina. Verið öll hjartanlega velkomin.
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Söngur og biblíusaga. Leikhópurinn Lotta mætir á svæðið. Aldís Elva, sr. Þór og Aðalheiður sjá um stundina. Verið öll hjartanlega velkomin.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffispjall eftir stundina.
Opna húsið í Árbæjarkirkju hefur göngu sína að nýju 10. september kl. 12-16. Þangað eru allir fullorðnir velkomnir og þar er ýmislegt á dagskrá. Byrjað er með kyrrðarstund í kirkjunni, síðan er léttur hádegisverður á [...]
Ný fólkslyfta í Árbæjarkirkju - aukið aðgengi fyrir alla ! Sóknarnefnd Árbæjarkirkju hefur undanfarin ár unnið að stækkun safnaðarheimilis kirkjunnar með það að markmiði að skapa betri aðstöðu fyrir fjölbreytt starf kirkjunnar og samfélagsins í [...]
Sumarhelgistund kl. 11:00. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti er Lenka Mátéova. Kaffi og spjall eftir stundina.
Sunnudaginn 24. ágúst -Sumarmessa kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Fermingarbörnin Aþena Rut Friðriksdóttir og Hanna Rún Einarsdóttir lesa ritningarle
Guðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna sunnudaginn kl.11.00 Prestarnir, æskulýðsleiðtogi organisti og félagar úr kirkjukórnum leiða stundina. Stuttur fundur á eftir guðsþjónustuna með foreldrum og fermingarbörnum sem sækja ágúst námskeiðið.
Fermingarfræsla ágústmánaðar hefst fimmtudaginn 14.ágúst. Sjá nánar á heimssíðu arbaejarkirkju-www.arbaejarkirkja.is Fermingarfræðslan í Árbæjarkirkju byggist upp á tveimur námskeiðum á haustin, annað hvort ágústnámskeiði eða septembernámskeiði sem fermingarbörnin sækja en svo sameinast þau í fjölbreyttum fræðslusamverum [...]
Sunnudaginn 10. ágúst -Sumarmessa kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Guðmundur Sigurðsson organisti. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða safnaðarsöng. Heitt og könnunni og meðlæti.